Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 07, 2004

mér finnst alveg mjög fyndið að hann faðir minn Viðar Hreinsson, virtur bókmenntafræðingur og hluti af menningarelítu Íslands skuli vera orðinn harður Idol aðdáandi.. hann missir aldrei af þætti og tók það mjög nærri sér þegar Jennifer Hudson eða hvað hún nú heitir datt út um daginn.. jú þink júv sín evríþing...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim