Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, ágúst 03, 2004

jæja þá er það staðfest... ég er versti kokkur veraldar... reyndi áðan að útbúa karríkjúkling og það fór kannski ekki alveg eins og ég vildi... sósan bragðaðist eins og mótorolía, hrísgrjónin eins og eitthvað hræðilegt og kjúklingurinn eins og skósóli.. ætli ég haldi mig bara ekki við örbylgjuréttina =/

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim