Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, ágúst 02, 2004

jæja... fjölskyldan farin norður og ég er einn heima næstu dagana.. þau ákváðu að láta mig hafa ekki neinn pening og skilja ísskápinn eftir tóman for some reason.. ætli þetta endi ekki bara með því að ég byrji að selja mig.. =/

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim