Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júlí 23, 2004

já.. yfirburðir mínir á leikjasíðunni á www.pempin.com eru byrjaðir að skapa óróleika meðal fólks.. í tetris topp listanum má sja´nöfn eins og "egill v svindlar" og "egill v sukkar".. svo er margoft búið að bölva mér á spjallsíðunni.. ég býst svo við því að vera myrtur í næstu viku =/

annars var hann Örn félagi minn að byrja að blogga´og ég bætti honum því við á linkalistann.. þetta fer állavegana mjög vel af stað hja´honum.. skemmtilegar færslur og allt

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim