jæja þá er það ákveðið... ég ætla að fá mér kött bara svo ég geti skýrt hann Sir Winchcombe... eða Duke Haynsworth.. eða e-ð annað óendanlega uppalegt..
annars er það að frétta að hún Auður litla systir er komin með bílpróf.. djöfull ætla ég að notfæra mér það um helgar...
annars er það að frétta að hún Auður litla systir er komin með bílpróf.. djöfull ætla ég að notfæra mér það um helgar...
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim