Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júní 18, 2004



án gríns... sér fólk þennan mann fyrir sér sem forseta Íslands? gerir hann það yfir höfuð sjálfur? hann lítur út eins og einhver twisted dávaldur á þessari mynd.. ég spái því að ef hann myndi vinna þessar kosningar væri það fyrsta sem hann myndi gera að standa á svölunum á Bessastöðum öskrandi "ALL GLORY TO ÁSTÞÓR"... það fæðist bara enginn með svona augnarráð án þess að stefna að einhversskonar heimsyfirráðum

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim