Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, júní 14, 2004

ég elska hvað réttarkerfið í Andabæ er furðulegt.. ef bjarnabófarnir eru t.d. teknir með eitthvað drasl þá er bara farið með þá beint í fangelsi án þess að réttað sé yfir þeim.. fangelsin eru svo eins og í Bandaríkjunum árið 1950 með old school rimlum og öllu.. svo eru krimmarnir aldrei lengur inni en í svona viku.. finnst líka skrýtið að það skuli aldrei vera framið morð í bænum.. morðingjarnir fengju skv. þessu karfi svona mánuð í fangelsi..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim