Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júní 11, 2004

jæja... annað starfsviðtal.. þetta skipti einhevrn útkeyrsluvinna hjá TVG Simsen.. er að fara að tala við einhvern Sigurstein sem spilaði með KR þar til í fyrra (er núna hjá Víking).. kannski ég gerist algjör fáviti og mæti í KR búningi og lýg því að ég sé KRingur.. laug því allavegana áðan að ég þekki reykjavík eins og hendina á mér og hélt frá honum mikilvægum upplýsingum eins og t.d. því að TVG Simsen muni án efa fara á hausinn ef þeir ráða mig.. en jæja peningur er peningur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim