Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 08, 2004

þegar ég var í 7. bekk að ég held var háð lélegrabrandarakeppni í skólanum.. hún fólst í því að nemendur fundu upp á einhverjum lélegum brandara, skrifuðu á blað og létu kennarann sinn hafa.. starfslið skólans sá svo um að skera úr um hvað væri lélegasti brandarinn.. ég sigraði þessa keppni með glæsibrag fyrir brandara sem ég samdi eftir 10 mínútna íhugun (vann meriaðsegja einhver verðalaun).. ég birti hann nú hér:

"Einusinni var maður á skautum, og honum var ískalt þannig að hann sagði "það er eins og ég sé á suðurskautum!""

hvernig finnst fólki svo?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim