Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 01, 2004

já.. var að koma heim.. var norður í eyjafjarðarsveit hjá afa mínum og ömmu þarf sem ég hitti frændur mína frænkur og frændsystkin (þau eru alveg eitthvað um 30 talsins)
ég er alveg mjög veikur fyrir svona sveitarómantíkurdóti einhverju.. ég fór norður á föstudaginn í frekar miklu pirringskasti útaf hinu og þessu.. en kem aftur í mjög góðum fíling..
það er bara mjög fínt að sleppa frá frekar vanspennandi borgarlífinu.. það er eitthvað ótrúlega fulfilling við það að vera skítugur í stígvélum að lemja beljur, ríða um á hestum, labba uppá fjöll og éta ýsu og slátur, í staðinn fyrir að hanga á internetinu og éta nonnabita þess á milli... sveitalíf á mjög vel við mig

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim