Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, maí 22, 2004

já.. bilaða systir mín fékk 9,4 í meðaleinkunn á fyrsta ári sínu í menntaskóla.. og það ná náttúrufræðibraut.. óska henni til hamingju með það!

sjálfur fékk ég 7,67 eða e-ð og er bara sáttur sosem.. þó ég hafi lækkað migum einn heilann eða e-ð síðan um jólin

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim