Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 19, 2004

hahahahaha
ég var úti að labba á kaplaskjólsveginum áðan.. allt í einu sá ég bíl sem var algjörlega í rúst lagðan fyrir framan eitthvað hús.. einhver hafði bombað framan á hann og hann var eins og eftir kjarnorkusprengju.. á framrúðuna (eða það sem var eftir af henni) var svo búið að setja miða "sæl/sæll. hafði ekki uppá þér. Hafðu samband við Íslandstryggingu uppá tjóna(blablabla)"
mig langaði eiginlega bara að bíða þar til eigandinn kæmi bara svo ég gæti séð svipinn á honum

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim