Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, maí 17, 2004

djöfull er ég vonlaus... ég á að fara í eitthvað starfsviðtal á þriðjudaginn á einhverri skammtímavistun uppí garðabæ.. kona þaðan hringdi í mig á föstudaginn og við ákváðum einhvern dag og tíma og ég sagði bara já og amen við öllu með hálfum huga..
núna var ég að fatta að ég er búinn að gleyma hvað konan heitir, hvar þetta er og klukkan hvað ég átti að mæta..

og mér finnst skrýtið að ég sé ekki kominn með vinnu.. fuss

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim