Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 21, 2004

hahahah djöfull elska ég þessa Snowcross þætti sem eru á RÚV á miðvikudögum... einhverjir sveitalubbar að tala um e-ð sport sem öllum er skítsama um nema fjölskyldur þeirra sem stunda þetta.. gaurar frá grundarfirði að keyra í hringi á vélsleða..
svo eru alltaf fengnir einhverjir nefmæltir sveitalúðar til að lýsa þessu sem þekkja svo alla keppendurna persónulega..

en já ég er fordómafullur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim