Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 19, 2004

já.. var að koma af mótmælafundi á austurvöllum.. tilefnið var hversu mikill asni ríkisstjórnin hefur verði undanfarið.. pabbi hélt ræðu og stóð sig bara nokkuð vel og ég var fremst að hamast á einhverri trommu.. þetta gekk vel og það mætu líklega vel yfir 1000 manns.. það verða svo aftur mótmæli næsta miðvikudag og ég hvet fólk sem er orðið pirrað til að mæta þá

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim