Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 26, 2004

já.. var að koma af rauða ljóninu þar sem ég var að skemmta mér með kvennó útskrifarliði.. byrjaði á því að kíkja til komma í útskriftaveislu og ætlaði bara að stoppa stutt... en óli t, óli p og jói voru þar og það endaði með því að ég var með þeim heillingi að drekka bjór og ræða um karlmannlega hluti einsog fótbolta og e-ð... svo fórum við í e-ð útskriftarpartí og svo kíkti ég aðeins á rauða ljónið og svo bara heim.. virkilega skemmtilegt kvöld með skemmtilegur fólki

svo á ég mjög skemmtilega sögu af óla p. sem ég myndi segja ef það væri ekki slatti af MRingum sem lesa bloggið mitt hahahaha...
en já góða nótt

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim