Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, júní 09, 2004

já.. í kvöld tókst mér og krumma að rífast um nákvæmlega ekki neitt á msn í sona klukkutíma.. alveg 10 blaðsíður af engu.. erum að pæla í að gefa þetta út eða eitthvað.. ég geymdi allavegana þetta samtal og birti það kannski einhverntíman þegar ég vill vera algjör asni

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim