Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, september 26, 2004

hahah.. já eins og ég sagði er mjög gaman að bíða í biðröðinni á Sirkus.. ég hef gert það svona þrisvar sinnum og virðist í hvert einasta skipti lenda fyri framan/aftan eitthvað gjörsamlega húmorslaust pakk.. án gríns, ég held að indíplebbar sé leiðinlegasta fólk jarðríkis og ég tel það vera borgaralega skyldu mín að vera með leiðindi við þá.. í gær lenti ég líka fyrir framan últra steríótýpu.. sona 25 ára gaur með smá skegg í sona grænum jakka með sona loðinni hettu.. og djöfull var hann dull og leiðinlegur.. það endaði með því rétt áður en ég fór inn að ég neyddist til að segja honum það

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim