Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, september 21, 2004

vá.. heimurinn er fullur af tilviljunum... núna er verið að skipa nýjan hæstaréttardómara og meirihluti hæstaréttarins telur að Eiríkur Tómasson og Stefán Már Stefánsson séu hæfastir.. allir NEMA Ólafur Börkur Þorvaldsson, frændi Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra, en hann er á þeirri skoðun að Jón Steinar Gunnlaugsson sé hæfastur þeirra allra... en svo skemmtilega vill til að Jón Steinar er einmitt lögmaður og góðvinur Davíðs Oddssonar! alltaf er heimurinn að koma manni á óvart!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim