Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, október 23, 2004

oy.. jæja ég hef ákveðið að pósta ekki fleiri leiðinlegum færslum af hræðslu við að bloggi mitt falli inn í sjálft sig og deyji úr leiðindum (eins og ég hef grun um að bloggið hans Stefáns Einars gerði)
annars er Airwaves á fullu og gaman gaman fjör. Hápunkturinn í gær var líklega reggíhljómsveitin Hjálmar.. ég bjóst við nákvæmlega engu en þeir voru alveg drullugóðir. Svo sá ég Mínus og þeir stóðu fyrir sínu.. það fór samt í taugarnar á mér hvað raðirnar voru fáránlega langar sumstaðar.. eins og á NASA áður en Hjálmar byrjuðu náði röðin hálfa leið út að Kaffi Reykjavík.. búllsjitt (náði reyndar að svindla mér inn haha)
svo í kvöld er ég að farað sjá The Shins og eikkað hresst

lag dagsins: Hjálmar - Bréfið

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim