Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, janúar 02, 2005

hahaha ég fór og sá the incredibles í gær.. án efa ein af skemmtilegri, fyndnari og flottari myndum sem ég hef séð lengi.. hún kom mér í mjög gott skap..

annars var hann Stígur að gera lista yfir sínar uppáhaldsplötur á þessu ári..mjög góður listi og mun betri en minn að því leyti að hann skrifaði eitthvað sniðugt um hverja plötu fyrir sig.. og svo erum við sammála um 1. sætið! farið þangað og lesið um afhverju Funeral er langbesta platan á þessu ári.

og jæja ég ætla að kvóta Dr. Cox enn og aftur.. Krummi hefur tekið það upp sem fastan lið á blogginu sínu. Hann fær hrós fyrir það framlag

Dr. Kelso : Dr. Cox, did you get my memo stating that residents should wear their lab coats at all times?
Dr. Cox : Yes I did. At first I just threw it away, but then I thought, that's not grand enough a gesture; so I made a model of you out of straw, put my lab coat on it - with your memo in the pocket - and invited the neighborhood kids to set fire to it and beat it with sticks.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim