Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, júlí 30, 2005

ahhh þynnka..

í nótt dreymdi mig að eitthvað fólk hefði tekið sig saman og byggt geimfar úr gömlum útikömrum því það ætlaði að fljúga og búa við hliðiná sólinni því jörðin væri orðinn svo subbulegur staður.. mjöög djúpt alltsaman

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim