Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, ágúst 23, 2005

Jæja.. ég var að fatta að ég er búinn að blogga í 3 ár.. sem er nokkuð magnað.. þegar ég byrjaði var ég heimskur 17 ára pjakkur í menntaskóla. Núna er ég þroskað karlmenni sem vinnur við ræstingar í hlutastarfi.
Þegar maður spáir samt í því er blogg mjög sniðugt fyrir fólk sem vill hafa einhverja sönnun fyrir tilvist sinni.. ég á örugglega eftir að hafa gaman af að lesa þetta þegar ég verð orðinn 80 ára.

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim