Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, október 17, 2005

"p getur ekki bæði verið p og ekki-p"

afhverju er tilveran full af svona dull lögmálum.. afhverju ekki
e-ð gleðilegt eins og
"p getur bæði verið 3 lítrar af ís og nakinn kvenmaður"

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim