já... ég horfði á Crash áðan.. mynd sem fór alveg framhjá mér. Ein af betri myndum sem ég hef séð.. topp 10 allavegana.
Almennt þykir hún mjög góð en það sem einhverjir hafa verið að gagnrýna hana fyrir er að vera allt of "overstated" (djöfull er ég mikill kani) og sé að rembast allt of mikið við að vera "in jor feis" gagnvart einhverju viðkvæma máli (rasisma), en geri það á allt of ýktan hátt o.s.frv. svo er kannski hægt að finna einhverja aðra galla á þessari mynd (þetta er fyrsta mynd leikstjórans) en mér er alveg sama
Það sem ég fékk út úr þessari mynd var ekki endilega bara það sem sneri að rasisma, heldur hversu fólk er margslungið, og ófullkomið á margan hátt.. hversu mikil áhrif aðstæður og tilviljanir hafa áhrif á samskipti fólks, og einmitt hvernig þær móta fólk (oft gert á mjög ýktan hátt í myndinni, en mér fannst það ekki skipta máli), skilin á milli "vondi kallinn/góði kallinn" geta verið tilviljunarkennd o.s.frv... svo fannst mér flestar persónurnar mjög áhugaverðar.. það vill reyndar svo til að þetta eru hlutir sem ég hef velt mikið fyrir mér undanfarnar vikur/mánuði þannig að þessi mynd hitti vel á, en allavegana.. mæli sterklega með henni fyrir þá sem hafa ekki séð hana
Almennt þykir hún mjög góð en það sem einhverjir hafa verið að gagnrýna hana fyrir er að vera allt of "overstated" (djöfull er ég mikill kani) og sé að rembast allt of mikið við að vera "in jor feis" gagnvart einhverju viðkvæma máli (rasisma), en geri það á allt of ýktan hátt o.s.frv. svo er kannski hægt að finna einhverja aðra galla á þessari mynd (þetta er fyrsta mynd leikstjórans) en mér er alveg sama
Það sem ég fékk út úr þessari mynd var ekki endilega bara það sem sneri að rasisma, heldur hversu fólk er margslungið, og ófullkomið á margan hátt.. hversu mikil áhrif aðstæður og tilviljanir hafa áhrif á samskipti fólks, og einmitt hvernig þær móta fólk (oft gert á mjög ýktan hátt í myndinni, en mér fannst það ekki skipta máli), skilin á milli "vondi kallinn/góði kallinn" geta verið tilviljunarkennd o.s.frv... svo fannst mér flestar persónurnar mjög áhugaverðar.. það vill reyndar svo til að þetta eru hlutir sem ég hef velt mikið fyrir mér undanfarnar vikur/mánuði þannig að þessi mynd hitti vel á, en allavegana.. mæli sterklega með henni fyrir þá sem hafa ekki séð hana
0 Ummæli:
Skrifa ummæli
<< Heim