Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, júní 23, 2006

jæja hún Ylfa beygla er byrjuð að blogga... æði

það er í rauninni margt sem ég gæti bloggað um núna.. allt að gerast þessa dagana.. en ég nenni því ekki núna og hef heldur ekki tíma

ég flýg út í fyrramálið, og mun örugglega færa ykkur ævintýrasögur frá roskilde hérna á næstu dögum... stei tjúnd

ps. ég er sólbrunninn og lít út eins og tómatur

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim