Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, október 20, 2006

ég var að enda við að drepa geitung inni hjá mér. Er eðlilegt að þeir séu ennþá lifandi? Ég er eiginlega farinn að bíða eftir því að það fljúgi geitungur með jólasveinahúfu inn til mín...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim