Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, desember 20, 2002

er ég sá eini sem finnst Gísli Marteinn vera algjör helvítis fæðingarhálviti? Þeir sem eru sammála mér skulu endilega skrifa undir... þið megið líka skrifa undir ef þið eruð ekki sammála, því ég er soldið forvitinn að vita hverjir lesa þetta blogg yfir höfuð, og hvort ég ætti að verað nenna þessu...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim