Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, desember 22, 2002

ég er búinn að verað sækja nokkur lög með Nick Cave og gömlu hljómsveitinni hans, Birthday Party, sem sýnir bara hversu geðveikir Ástralir geta orðið... allt mjög skemmtilegt og ég er að spá í að kaupa disk með þeim... mikill hressleiki!! svo ætla ég að redda mér h´´atölurum svo ég geti notað gamla plötuspilarann til að spila allar gömlu plöturnar hans pabba... lífið er ágætt þessa dagan... nema ef ég fæ bara föt í jólagjöf eins og hittífyrra... þá fer ég í fýlu >:-|

ég er að spá í að byrjað apa eftir Iggy Pop og vera alltaf ber að ofan... ALLTAF... fara ber að ofan í jólaboð, ber að ofan í sjónvarpsþætti, borða jólamatinn ber að ofan, Fara í útilegu ber að ofan o.sv.frv.... kannski kemst ég að einhverjum sannleika um sjálfan mig...

papa won't leave you Henry!

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim