Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

mánudagur, desember 02, 2002

já ég vill bara aftur vekja athygli á því hvað þessi helvítis bloggsíða sökkar....þegar ég fer í view webpage, fæ ég bara e-ð hundgamalt template sem ég hafði fyrir 1000 árum (4 dögum), og nýjasta postið er frá 8 október.... ég hef prófað að dánlóda nýjum browser, prófað að skipta um nafn, skipta um hús, skipta um líf... en ekkert virkar fyrir þessa helvítis síðu... það er eins gott að ég er að borða frostpinna því annars væri ég brjálaður... næstum því janfbrjálaður og þessi kall >:-|..... en þó ekki alveg
en já ég komst líka að því að félagi minn, erkióvinur spænskukennara um land allt og málfrelsislausi maður (hahaha) oddur er líka með blogg... þannig að ég ætla að setja hann í linkana mína bara svo ég virðist vinsæll...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim