Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 29, 2002

hvernig í fjandanum gerir maður sona linka og þannig drasl? ég hef ákveðið að setja linka f. tvo bloggara á síðuna mína... Lovísu, því hún er skemmtileg, og Sigga Arant, sem er fyndnasti maður í heiminum... hann hefur líklega ekki hugmynd um að ég set hann þangað en mér er sama... hann hefur andrésblaðagagnrýni þannig að allir ættu að skoða það....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim