Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 29, 2002

ahhh... en gaman... kollegi minn hún Lovísa er búinn að setja mitt bloggdrasl inná bloggdraslið sitt... sem er mjög gaman þar sem hennar blogg er 10000000000x vinsælla en mitt... en já hún Lovísa er aldeilis skemmtileg...jafnvel þótt hún hafi ekki komið í heimsókn í þessari viku eins og hún sagðist ætla að gera... hún er ein af þeim örfáu sem ég vill ekki sjá rotna í helvíti.... en já fyrst ég er orðinn svona svaka vinsæll þá vill ég benda öllum á að fara að kaupa ævisögu Stephans G. sem pabbi minn skrifaði (því þá verðum við rík)
en já núna er klukkan hálf tvö og ég er ennþá skjálfandi og asnalegur... ég er að tala við krumma.. hann er snillingur.. ég hefði ekkert á móti því að dansa macarena með honum við sólarupprás....

ps. Garðbæingar eru fífl og ég ætla að lemja þá alla

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim