Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, nóvember 29, 2002

guð minn almáttugur... nú er ég búinn að lesa alla andrésblaðagagnrýnina hans Sigga, sem er mesta snilld frá upphafi sköpunar... mér er illt í maganum af hlátri... mig langar að leggjast undir sæng og sjúga á mér puttann og gráta það að það séu ekki til fleiri Siggi Arentar í heiminum til að skrifa andrésblaðagagnrýni....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim