Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, desember 22, 2002

skv. netstat dæminu mínu þá hefur einhver komist á bloggið mitt í gegnum einhverja david bowie síðu... ég túlka það sem svo að david bowie lesi bloggið mitt, vilji vera vinur minn og sé að plögga mig á fullu.... úje! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim