Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, apríl 03, 2003

Jonny Greenwood er fyndinn gaur... ahh... ég er í klemmu... ætti ég að læra í alla nótt og mæta handónýtur í skólann á morgun hálfsofandi? eða ætti ég bara að farað sofa og gefa skít í alltsaman?

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim