Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 14, 2003

ég er eiginlega bara nýverið búinn að uppgötva hversu góð hljómsveitn Blur er... þeir eru virkilega skemmtilegir og fjölbreyttir og blabla og hafa gert fullt af klassískum lögum... ég trúi ekki að ég hafi tekið unibrow-tröllin í Oasis einhverntíman fram yfir þessa ágætu hljómsveit...

en já ég hef komist að þeirri niðurstöðu að fólk flokkast bara í tvo hópa... fólk sem styrkist við mótlæti og fólk sem hrynur saman við mótlæti... ég flokkast því miður í seinni hópinn, og í tilefni af því ætla ég að semja lag sem heitir "Ég á bágt"

>:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim