Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 14, 2003

ég var að skoða síðustu færlsu hjá Eiturlyfjabaróninum
og ég hef sterkan grun um að hann hafi myrt einhvern akureyring síðastliðin mars... og af orðum hans að dæmi virðist þetta ekki vera í fyrsta skipti sem hann poppar akureyring...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim