Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, júní 19, 2003

já... ég fékk loksins bréf frá þessum Xar gaur.. og hann virtist bara vera mjög vinalegur... þetta er semsagt einhver sextán ára gaur frá bandaríkjunum... og þetta er einhver mest random tilviljun sem ég hef lent í... hann fann semsagt síðuna mína, og honum fanst skrýtið að hún skyldi heita Egill þar sem hann er með einhverja heimasíðu sem heitir "egil" og er algjörlega ótengt nafninu mínu... guð minn almáttugur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim