Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, júní 10, 2003

hún Þorbjörg vinkona mín er með blogg sem hún sagði mér ekki frá.. en mér tókst samt með ótrúlegum spæjarahæfileikum tókst að uppgötva tilvist þess... hún er reyndar ekki búin að blogga síðan í apríl en ég ætla samt að linka á hana því Þorbjörg er yndisleg manneskja >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim