Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, maí 31, 2003

ég skammast mín alveg rosalega... ég heyrði e-ð lag með engum öðrum en hálvitunum í í svörtum fötum sem mér finnst bara alls ekki svo slæmt... þetta er hljómsveit sem ég hef stimplað sem lélegustu popphljómsveit íslandssögunnar... en jæja.. það breytir ekki því að mér finnst söngvarinn vera hálviti...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim