Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

sunnudagur, maí 25, 2003

ég er að hlusta á White Blood Cells m. White stripes... ég stend ennþá fastur á því að hann sé mun betri en Elephant... ég meina kommon... hann hefur Fell in love with a girl, Dead Leaves And The Dirty Ground, Offend In Every Way, I Think I Smell A Rat... eiginlega öll lögin eru góð... Elephant hefur hinsvegar Seven Nation Army, Girl You Have No Faith In Medicine og einhver 2 eða 3 önnur... fólk er bara vitleysingar! >:-|

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim