Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, maí 22, 2003

mér leiðist og ég hef ekkert að gera... ný stjórn hefur verið mynduð og Davíð Oddson er líklega að fara að hætta í pólitík... þá fer Sjálfstæðisflokkurinn úr því að vera flokkur sem ég hata fyrir ýmislegt í það að vera flokkur sem ég hlæ að og lít niður á fyrir að vera asnalegur og fullur af hálfvitum :-D

ég ætla rétt að vona að þessi færsla hafi farið í taugarnar á einhverjum

ó hvað ég er málefnalegur...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim