Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, maí 17, 2003

jæja... grunur minn reyndist ekki á rökum reistur... bróðir minn kom hlaupandi inn rétt í þessu´, kastaði fjólubláu olíufurstabuxunum inn til mín, og hljóp út, half-naked as ever before.... það er augljóst að vandamálið er ekki að bróðir minn kunni ekki að klæða sig, heldur er hann einfaldlega öfuguggi... þetta er sorgardagur í fjölskyldunni okkar

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim