Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

föstudagur, maí 30, 2003

í gær fór ég á úrslit Sólbjarts (sem er innanskóla ræðukeppni) þar sem lið 4.B og 5.M mættust.. og 4.B vann með tilþrifum.. þetta var mesta sturlun sem ég hef séð... það sást best á því að helstu rök liðs 5.M voru "þetta er ræðukeppni, ekki gjörningur"... Hilmir Jensson var svo valinn ræðumaður kvöldsins og þar með ræðumaður skólans... hann var alveg furðulega góður... en já ég óska þeim tilhamingju... svo fór ég á e-ð djamm eftir það... ég var í fýlu því ég hefði ekki komist í ríkið en sem betur fer eru til öðlingar eins og Gunni Eyþórsson og Arnar Kormákur Friðriksson og þeir gáfu mér 2 bjóra hvor.... áfram Gunni og Kommi! en já nú er ég farinn að borga f. einvern listanámskúrs sem ég ætla að taka í FÁ í sumar... það verður fínt...

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim