Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, maí 28, 2003

erfðaskráin mín:

Ingólfur: Playstation 2, gítarinn minn og allar dvd myndirnar mínar og drasl.
Hjölli: Hárið mitt
Örn: Vatnsbrúsi til að vökva plöntuna sem hann tók í fóstur
Jói Palli: Tölvan mín
Hildur: allar bækurnar mínar (þó þær séu allar ömurlegar)
Bjarki Hreinn: Olíufurstajakkafötin mín
Krummi: Tölvuhljóðneminn minn

takk fyrir

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim