Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

laugardagur, desember 13, 2003

já... þá er maður búinn að kaupa teppi og munu teppalagningar hefjast í dag... gleði. loksins get ég boðið fólki í heimsókn til mín án þess að það verði hrætt....
annars var ég að fá enn eina einkunnina... ég fékk 10,0 á félagsfræðiprófi og er þetta undarlegasta tilfinning sem ég hef fundið fyrir.. ég held ég hafi síðast fengið 10 á prófi sem skiptir máli einhverntíman í 7 eða 8 bekk og ekki nóg með það, heldur þýðir þetta að ég fékk 9.51 í lokaeinkunn sem er hækkað upp í 10. Ég tek því til baka allt það slæma sem ég sagði um einkunnagjafir í heilum tölum

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim