Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, desember 10, 2003

jæja.. kominn úr spænskuprófinu... drullaði algjörlega yfir það... þá er ég reyndar að miða við spænskugetu mína í emmerr þannig að ég fæ kannski sona 7 eða 8... og þetta munnlega próf var bara snjók (djók)
svo tók ég aftur naglann á þetta og labbaði báðar leiðir... ég ákvað að taka Sigur Rósar disk með og hlusta á hann á leiðinni svo á leiðinn heim labbaði Kjarri (hljómborðs/píanó/alltleikarinn hjá þeim) framhjá mér meðan ég var að hlusta... það var undarlegt..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim