Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

þriðjudagur, mars 30, 2004

úff.. búið að vera fínir dagar undanfarið... vinkona mín frá bandraíkjunum var nebblega að heimsækja ísland með kærastanum sínum og ég er búinn að reyna eftir bestu getu að vera gestrisinn.. þau eru búin að nota einhverjar túristaferðir til þess að sjá allt gullfoss og geysir og þingvellir draslið, svo í gær buðum við þeim í mat og það var stuð.. svo í kvöld fóru ég Hjölli og þau f. utan bæinn og klifruðuðum uppá einhverja hæð og drasl... það var mjög gaman.. svo joinaði Jói okkur og við keyrðum um Reykjavík, fórum á American Style röfluðum um allan fjandann og fórum svo heim.. þau fara svo aftur til Boston á morgun en eru að sögn mjög sátt við ferðina.. stuð!
ég birti myndir af öllu þessu kannski einhverntíman ef þau nenna að senda mér

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim