Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

fimmtudagur, mars 25, 2004

ohh. ef það er eitthvað sem pirrar mig þá er það þegar maður er að leita að tabs á netinu og finnur allt eftir listamanninn/hljómsveitina nema það sem maður er að leita að... í þessu tilfelli á það við um Oh! You Pretty Things m. David Bowie sem ég ætla að kovera einhverntíman..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim