Kærleiksland

Trúarlega bloggið. Færslur þrisvar í viku, á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl. 21:03

miðvikudagur, mars 24, 2004

já.. ég var að koma af passion of the christ og er búinn að reyna að skrifa um hana en af einhverjum ástæðum á ég í miklum vandræðum með það.. í hnotskurn var ég bara sáttur.. fannst þessi mynd vel gerð, ofbeldið var alveg mjög mikið og frekar óraunverulegt á köflum (ENGINN hefði getað þolað það sem Jesú þurfti að þola í þessari mynd... og samt komist upp á Golgata) en þrátt fyrir það fannst mér það alls ekki vera bara "violence for the sake of violence" og fannst það alveg bæta við myndina þannig séð (asnaleg setning)...

ég vill líka segja að mér finnst þeir sem eru að gagnrýna myndina fyrir að vera einhverja ofbeldisdýrkun og fyrir að vera ekkert "spiritual" vera á villigötum... ef fólk er að leita að mynd um líf og störf Jesú, eitthvað "spiritual", og ástæðunum fyrir því afhverju þessi atburður var svona rosalegur þá getur það leitað eitthvert annað.. en þessi mynd fjallar bara ekki um það.. en hún leysir umfjöllunarefni sitt vel úr hendi finnst mér

þetta margfræga húðstríkingaratriði var alveg jafnviðbjóðslegt og ég hafði heyrt en það var samt krossfestingaratriðið sem hafði mest áhrif á mig.. ég táraðist meiraðsegja svolítið á einu augnabliki *snökt* :'(

v?.. ?a? er alveg ?tr?lega miki? sem ?g vill segja um ?essa mynd en ?g er einhvernveginn ? alveg hryllilega litlu stu?i til a? skrifa n?na...?g skrifa l?klega meira um myndina seinna.. en endilega ?i? sem hafi? s?? hana segi? hva? ykkur fannst..

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

<< Heim